Breyta stuðu í stuði
Ja einmitt
Innsti koppur á 2. júní
Loksins dottinn Vestur eftir brjosklosvesen. Strakarnir eru hressir en potturinn i Flókalundi stóð fyrir sínu. spenntir voru fyrir Iron Dome ísraelinn og hong kong búinn. Sem sogðu Grænland meira stuð. Erum samt í eyrovision 1999 a segulbandi og i stuðu
Skrifað af Jón Finnbogason klukkan 20:53 |
Hver getid reddad tvi.
Besti stadurinn ad bidja um svona a blogger
Skrifað af Jón Finnbogason klukkan 19:08 |
#1346
Kláruðum ritgerð í gær, enginn bjór.
Frekar slappt, en þegar maður er búinn að taka 12 daga í röð frá 8:00 til 18:00 er maður ekki í skapi fyrir neitt nema svefn.
Gamli gamli gamli gamli gamli gamli gamli gamli.
Skrifað af Jon Minn klukkan 11:35 |
Náði að setja ljósin á hjólið mitt, svona segulljós sem gefa manni ókeypis rafmagn. Það er þau nýta sér hreyfingu sem hvort eð er fer fram til að búa til rafmagn.
En ég setti þau vitlaust á!!! Hey hér gæti ég sagt afturábak.... en nei það er ekki svo gott ég setti framljósið einfaldlega hægra megin frekar en vinstra megin.
Sem þýðir ég þarf að gera þetta aaaalllt aftur, það er í raun bara kuldinn sem er erfiður.
Skrifað af Jon Minn klukkan 13:45 |
Endurstillti teljarann minn. Óguð ef enginn skyldi koma og lesa, þvílík skömm það væri
Skrifað af Jon Minn klukkan 11:45 |
Já sæll
Skrifað af Jon Minn klukkan 11:05 |
Ég er ansi hræddur um að allir séu hættir að lesa Jón Minn. Góðærið át hann eiginlega, en nú er víst komin hallæri:) Svo kannski ég fari að venja reynslusögur á bloggið.
Skrifað af Jon Minn klukkan 17:54 |
Nýja Ísland
Skrifað af Jon Minn klukkan 10:24 |
Úff google að standa sig. Google sendir svo mikið af liði inn á þessa síðu. Fólk googlar "Jón Stóra" í tíma og ótíma, ég hefi aldrei verið kallaður þetta en fann samt góða mynd af mér við leitina.
Skrifað af Jon Minn klukkan 14:05 |
Þeir segja að bloggið sé dautt. Það er að vissu leiti rétt en samt ekki.
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:54 |
Ég er með sögu að segja, safnist um mig
How I Met Your Mother Eru æðislegir þættir, fyrsti þáttur hér.
Balaton vatn er æði, farið þangað. Ég nenni ekki að skrifa ferðasöguna en Bryndís datt af gölnum hesti, sjá mynd af random Ungverskum hestum.
Svo var Blátt Lón þarna en það var kalt, googlið Heviz lake.
Svo er allur matur snilld, prófið það sem þið kannist engan vegin við af matseðlinum, nema fisk.
Þarna var hellir sem hægt var að sigla um undir einum bænum við vatnið.
Vínkjallari.
Fullt af öðru sem ég man ekki. Núna er ég bara að horfa á how i met your mother, reyndar tætti ég alla þættina í mig síðustu 2 daga.
Svo kannski byrja ég að læra
Skrifað af Jon Minn klukkan 22:10 |