fimmtudagur, október 02, 2008

Úff google að standa sig. Google sendir svo mikið af liði inn á þessa síðu. Fólk googlar "Jón Stóra" í tíma og ótíma, ég hefi aldrei verið kallaður þetta en fann samt góða mynd af mér við leitina.


Það er gaman að halda þessari síðu opinni, mikið af gömlu stuffi að lesa, ég nenni reyndar ekki að lesa það en en en þegar ég verð gamall og ljótur þá ætla ég að lesa þetta fyrir starfsfólkið á öldrunarheimilinu hátt og skýrt frá upphafi til enda.