mánudagur, janúar 29, 2007

Kláraði orðabókina um daginn og það kom í ljós að Öxullinn gerði það.

Breytingar til hins betra

Kók - Kolsýrt vatn

Úrvalsvísitalan er orðin að omx vísiölunni. Af hverju er það ekki mælt núna og fluttar fréttir af?

Kosningamál í vor verða

eignafærsla hálendisins til landsvirkjunar.
nagladekk og svifryk.
fjárframlög til opinberra "fyrirtækja", eða öllu heldur skort eða offramboð á þeim.
varnarmál innanhús/aðkeyptur her

Andri kominn til landsins, var að skoða ísjaka vestan Vestfjarða.

Fékk svo svakalega í bakið í gær, nei áðan, , fór því á heilsudrekann og fékk nudd og nálastungu í mjóbakið. Það er eins og að fá pínulítið raflost. Verst að ég hreyfði lakið aðeins og nálarnar hreyfðust til, vá hvað það var vont.

Já einmitt, Bryndís búin að vera úti í Ameríku alla helgina.

kv, JF