laugardagur, desember 13, 2008

Náði að setja ljósin á hjólið mitt, svona segulljós sem gefa manni ókeypis rafmagn. Það er þau nýta sér hreyfingu sem hvort eð er fer fram til að búa til rafmagn.

En ég setti þau vitlaust á!!! Hey hér gæti ég sagt afturábak.... en nei það er ekki svo gott ég setti framljósið einfaldlega hægra megin frekar en vinstra megin.

Sem þýðir ég þarf að gera þetta aaaalllt aftur, það er í raun bara kuldinn sem er erfiður.