föstudagur, nóvember 09, 2007

Er búinn að eyða talsverðum tíma að fá alla seldu virknina til að virka í Nokia símanum mínum. Til dæmis keypti ég 2gb kort til að hlusta á tónlist en einhverra hluta vegna fannst mér eins og Nokia menn hafi ákveðið að taka iPod ruglið sér til fyrirmyndar. Nota semsagt "nokkurnvegin iTunes" til að vinna með tónlistina.



Ég varð fljótt þreyttur á því og copy-a skrárnar núna beint í tónlistarmöppuna. Sem iPod leyfir ekki. Svo eftir nokkrar mínútur kemst ég að því hvort þetta trix virkar...