föstudagur, mars 07, 2008

Ég er orðinn harður fylgismaður þess að Vetni verði orkugjafi framtíðar.

Metan og lífrænn massi er einungis annað nafn á olíu og kolefnisorkugjöfum ásamt því að skapa sama CO2 losununarvandamálið.

Vonandi verður þetta þannig að maður keyrir vetnisbílinn sinn að orkustöðinni og þar er vatn á tank eða vatn úr á tengt við rafmagnslínu sem efnagreinir vatnið um leið og því er dælt á bílinn.

Fékk hugmyndina hjá http://svavarjonatans.blog.is/blog/svavarjonatans/.