Ungur nemur, gamall temur.
Af hverju kallar fólk sig stundum ## ára ungt? Frekar en ## ára gamalt? Hvaða hvatir liggja þar að baki? Er fólk sem kallar sig þetta að reyna að yngja upp sálina? Því það er svo vont að vera eitthvað ára gamall.
Mér finnst óttarlegt pjatt að kalla sig 27 ára ungt. Þess vegna er ég 27 ára gamall.
föstudagur, október 26, 2007
Skrifað af Jon Minn klukkan 14:54
|