þriðjudagur, júní 20, 2006

News Flash

Flestar ef ekki allar heimsóknir á blogg "Jón Minn" koma frá Google. Helsta ástæða þess er sú stefna sem mörkuð var í upphafi að skirfa ætíð flókin og löng orð rétt og heilt yfir. Leitarorð eins og Rocco Silfredi, Tinna Alavis, Einar Hólmgeirsson, London Phonebook og fleiri almenn skila mestu.

Þess utan er ég náttlega hættur að skirfa og lesendu r eru hættir að fara blogghringi.

En þið sem lesið - Kommentið - ég elska svoleiðis..,- Jafnvel þó það sé ekki meira en "Ég elska þig Jón Minn!"