sunnudagur, apríl 24, 2005

Hór

Fór á tónleika á fös Jan Mayen 3 góð lög umfram langa hávaðalagið og eitt cover, Múskat 1 gott samfellt lag og stelpa á bassa, Æla æla og Lokbrá lokaði tónleikunum með löngu lagi.

Það virðist lenska að spila bara eitt lag með stuttum hléum á tónleikum. Hvað er málið? Franz Ferdinand er ekki svona?

Tók á því í gær - Heimildarmynd um gerð fyrstu þriggja Star Wars myndana, Empire endilöng og ekki búið þar því Jackie Brown roastuð til enda.

Leti