miðvikudagur, mars 09, 2005

1. Í dag var góður dagur á hlutabréfamörkuðum, Bakkavör Group hf. hækkaði umtalsvert, annan daginn í röð. Á eftir að taka út minniháttar hækkun í viðbót, ef marka má Greiningardeild KB banka.

2. Gengi KB banka er orðið 527, fyrir rúmu ári síðan var gengið um 237.

3. Dow Jones vísitalan stendur í 10.911,7 stigum ef marka má Kauphöllina í New York, áður New Amsterdam.

4. Auðunn Georg Lárusson Ólafsson ráðinn fréttastjóri RÚV. Af hverju?

5. Olíuverð 55,7 dalir per hráolíufat a la aka New Amsterdam, en olía í Norðursjó er metin á 54,05. Merkilegur þessi munur? Ég sem hélt að það væri engin olía í NA?