Með vísan til laga númer 48 frá 1980 skora ég á Heilbrigðisráðherra að banna reykingar á öllum vinnustöðum landsins.
Það eina sem Heilbrigðisráðherra þarf að gera er að skrifa upp reglugerð sem veitir Vinnueftirliti Ríkisins heimild til þess að loka vinnustöðum ef stanslaus reykur fyrirfinnst í vinnurými. Heimild ráðuneytisins til þessa er að finna í lögunum frá 1980, 38. gr 2. mgr.
sunnudagur, september 04, 2005
Skrifað af Jon Minn klukkan 13:57
|