Ég hef komist að því að það er ekki gott að byrja að skrifa ritgerð sama dag og maður á að skila henni. Auk þess varð ég aftur tilfinnanlega var við hve illa Háskóli Íslands er skipulagður, það var svo kalt í dag, vegna álmanna. Það vantar líka fleiri tölvur í tölvuverin og hvaða rugl er það að ekki er hægt að prenta útaf þráðlausa netinu ég skil ekki.
|