miðvikudagur, febrúar 12, 2003

Swindon vann Trenmere Rovers á útivelli um helgina þeir sem skipuðu liðið voru Griemink, Marney, Heywood, Reeves, Duke, Gurney, Hewlett, Miglioranzi, Robinson, Parkin, Invincibile. Varamenn: Farr, Edds, Ifil, Sabin, Taylor. Gurney skoraði á 50 mín beint úr aukaspyrnu. Í ljósi þess að við höfum ekki tapað síðustu 7 leikjum, þar af 2 jafntefli síðast við Barnsley 1. febrúar Invincible jafnaði á 34. mín. Hefur Andy King, stjórinn, sett stefnuna á eitt af 6 efstu sætunum í lokin en við erum núna í 11. sæti. Þá er bara að duga eða drepast að komast upp um deild í vor.