Það fljúga mávar útvið gluggann minn... eins og út við sjávarþorp... mávarnir að berjast um slorið... gaman að fylgjast með þeim flögra í uppstreyminu... þvílík ró... þvílík gleði og gamansemi
Innsti koppur á 2. júní
Það fljúga mávar útvið gluggann minn... eins og út við sjávarþorp... mávarnir að berjast um slorið... gaman að fylgjast með þeim flögra í uppstreyminu... þvílík ró... þvílík gleði og gamansemi
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:35
|