Rifinn vöðvi
Við daglegar æfingar í dag munaði minnstu að ég ofreyndi þríhöfðan, settið féll við næstsíðustu lyftu (3*12). En ég reddaði mér með ananasbústi eftir ævingu og hélt mér saman.
Nánar um eldri fyrirsögn... (á eldra bloggi)
Fékk mér nýjan hringitón í gær og vakti það aðdáun og öfund samstarfsfélagans svo hann grátbað mig að setja sama tón í sinn síma. Svo núna hringja símar okkar með sama tón, hermikráka!
miðvikudagur, apríl 27, 2005
Skrifað af Jon Minn klukkan 22:32
|