I´m not a girl
Var að horfa á Crossroads áðan og oooh mér fannst hún svo skemmtileg. Britney Spears er algert æði sem hún sjálf, ekkert aukaneitt. Britney eykur í mér gleði og þrótt. Skil hreinlega ekkert í fólki sem hefur talað illa um þessa mynd, þar sem ég var í fyrsta skipti að horfa á hana áðan hef ég hingað til ekki getað tjáð mig. En núna og héðan í frá ætla ég að standa vörð um hana.
not yet a woman
mánudagur, apríl 11, 2005
Skrifað af Jon Minn klukkan 00:15
|