Er ennþá klökkur og titrandi eftir að hafa verið valinn KGRP Starfsmaður vikunnar í dag. Takk fyrir mig... ég titraði aftur á móti enn meir þegar krakkarnir í hópnum mínum afhentu mér gormað hefti með myndum af okkur við hin og þessi tilefni... þar var líka ljóð um mig sem Sunna samdi... tárin runnu ... Ég elska ykkur öll!!!
Svo er partý í kvöld... það var góð upphitun áðan með Michael Jackson í græjunum okkar....
föstudagur, júlí 23, 2004
Skrifað af Jon Minn klukkan 16:42
|