Magnaðasta helgi að baki... Myndir á leiðinni það er bara svo mikið sem þarf að vinna úr áður en maður getur hent þeim hauslaust inn... vegna ýmissa lausa enda... t.d. hver á að borga fyrir nektarmyndirnar af Gumma? Annars fór ég á MATUR 2004 í gær og fékk magafylli af hinum ýmsustu réttum og drykkjum... Magga og Linda stóðu vaktina fyrir Verdi vín sem faðir hans Andra er að gera stóra hluti með.
|