ÉG er kominn í listahóp, hann heitir Listahópur Eddu litlu og Jóns stóra. Í hádeginu í dag stóðum við fyrir jákvæðum atburð til að lífga uppá SVARTNÆTTIÐ fyrir gesti og gangandi á neðstu hæð Árnagarðs, með gjöfum sem við útbýttum til fjöldans. Síðan var fólki frjálst að þakkafyrirsig í þartilgerða Gestabók og þar má nú finna fjölda hlýlegra orða í garð verksins. Fljótlega munu þessi hlýju orð fara á heimasíðu sagnfræðinema Fróða, og að sjálfssögðu á Jón Minn stuttu eftir það.
|