Ákveðið rólyndi hefur færst yfir mig. Jólin eru alveg að koma og ég á bara 2 gjafir eftir, reyndar jólakortin líka en það reddast. Þegar ég hef tíma mun ég taka til á síðunni og fær hljóðskrárnar yfir á aðra síðu. Gera síðuna jólalegri og koma jólakveðjum hingað inn. All in good time, all in good time...
|