Kæru skyldmenni, vinir, félagar, lesendur, allir sem vita af tilveru minni og allir sem ég þekki...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!!!
Ég vil minna á síðbúna afmælisveislu sem haldin verður á Glaumbar laugardaginn milli jóla og nýárs. Þar mun verða glaumur, gleði og endalaus hamingja... Ég býst við þér!!!
mánudagur, desember 22, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:02
|