Gaman þegar snjóar svona, maður getur byggt snjóhús og farið í stríð við einhvern. Hnoðað 100 snjóbolta til að eiga í birgðastöðinni. Farið í sendiferðir í önnur snjóhús og komið af stað stríði. Leikið sér úti þangað til puttarnir verða hvítir... ef maður væri 10 ára.
|