Ég er fárveikur heima, skil ekkert í þessu rugli, þetta er sama veikin og ég fékk fyrir verslunarmannahelgi en núna er hún loks að gera vart við sig eftir að hafa fylgt mér eftir þennan tæpa mánuð. Mikið nefrennsli, mikið um þorsta, hósta og almenna vanlíðan en ef ég ét stanslaust get ég platað sjálfan mig til að vera vakandi.
|