Ef ekki væri fyrir stressboltann í vinnunni væri ég löngu síðan búinn að eyðileggja einhverjar eigur mínar. En í nótt dreymdi mig einmitt að ég væri að rústa Mözdunni og ég var svo æstur í draumnum að ég braut hafnaboltakylfuna mína á málminum, en hélt samt áfram að drepa bílinn. Þegar ég vaknaði klukkan 1:26 var ég í svitabaði og var eins heitt og það er í helvíti. OOOOhh hvað mig langar að drepa Mözduna........
|