fimmtudagur, ágúst 14, 2003

Allt að verða vitlaust útaf þessum vírus sem hoppar í tölvur og restartar þeim svo næstu dægrin. Steinþór tölvuséní sagði samt að machintosh og þær tölvur sem nota linux myndu alveg sleppa, þetta sagði hann rétt áður en hann hrækti á microsoft lógóið á servernum í vinnunni. En hann er svarinn andstæðingur Bill Gates og hans myrku móra.