Sem ég var að sveifla hárinu mínu í vindinum, tók ég eftir því að ég er orðinn eins og Axel Rose og því þarf að breyta fyrir sumarið svo ég arkaði inn á klippistofuna sem er á jarðhæðinni í vinnunni og bað um snoðun en það er víst allt fullt þar af fegurðardrottningum sem þarf að greiða og shina til svo ég þurfti að bíða þangað til á morgun. Ég vona að viljinn til að fara í klippingu verði eins sterkur þá. Vona vona vona.
|