Ég fann stressbolta í vinnunni fyrir nokkrum dögum, hann var glænýr og enn í pakkningunni. Ég hef ekki látið hann frá mér síðan, þetta virkar maður gleymir sér í því að kreista boltann og getur einbeitt sér að vinnunni, þetta er betra en að vera að láta smella í kúlupennanum.
|