Það er ógeðslegt hvað sturtugólf eru illa þrifin, ég er hissa á því að ég sé ekki kominn með fótsvepp. Hvaða metnaðarleysi er í þessum líkamsræktar og sundstöðum að halda þessu ekki í lagi. Sporthúsið hennar fjarskyldrar frænku minnar Lindu Pé er sérstaklega ógeðslegt og óþrifalegt. Skömm hafið þér rekstraraðilar líkamsræktarstöðva sem ekki hugsa um að hafa snyrtilegt í búningsherbergjum og sturtuklefum.
|