Ég var rétt áðan að leika mér í Couronne í gegnum tengil á batman.is, þetta er leikur sem kallast bobb ef mín menning er rétt. Maður getur skrifað skilaboð til mótherjans og valið sér herbergi þar sem maður vill spila og ég ákvað að fara inní US herbergið. Venja er að úlingar leiki sér í svona leikjum og fyrsta spurningin jafnan asl? Ég veit núna það stendur fyrir age, sex og location þannig segir maður frá því hvaðan maður er, oftast hefur þetta verið frekar heimskulegt já ég er frá Íslandi ha vá gaman. Núna áðan ákvað ég hins vegar að vera frá Irak fyrst sem 30 kona og þegar ég sagðist vera 30fIraq hætti mótspilarinn í leiknum og svona gekk þetta lengi vel síðan fór ég að fá svívirðingar eins og , Fuck you and your country I hope they kill you and your family, Einn sem kallaði sig GO USA varð brjálaður þegar ég sagði GO IRAQ kallaði í gegnum textann ,your gay and your hole country, 13 ára Kanadísk stelpa sem hafði reynt að lokka mig í samfarir sagði mér að fuck off you Iraqi pig I hope you die with your family. Sumir vildu vita hvernig ég hefði það og ég talaði um það væru nú ekki mikið um sprengingar í hverfinu mínu, þá var viðkvæðið yeeh they are smart boombs, Verst var þegar einhver Californiu búinn fór að spyrja mig útúr þá bullaði ég eitthvað sennilegt um vatnskort. Skemmtilegast er að tala við þá sem eru fljótir upp svo ég leitaði þá uppi og breytti nickinu mínu í Iraq rules eða Írak stjórnar, þá komu allir vitleysingar og vildu spila við mig leik, einn kallaði sig Yeeh Bush, do it hann var nú bara frekar rólegur og sagði mér í upphafi að halda friðinn og ég sagði ok if you leave my regime alone þá sagði hann ok just hand over the oil og ég only for nukes hann varð hvumsa og sagði my dad says no ég sagði þá grow up make up your own mind no nukes no oil hann sagðist ætla að hugsa um það og eftir smá tíma skrifaði hann ok how about some nukes and you invate Yourop ég sagði only if you give me chemical weapons to and another thing I want to go to space. Hann sagði it’s a deal my troops are on their way with the nukes and some of the other kind to ég sagðist munu taka vel á móti þeim.
|