Það eru allir farnir að horfa skringilega á mig hérna á bókhlöðunni, kannski af því ég er svo glaður yfir teljaranum. Það þarf ekki mikið til að gleðja mig bara lítinn teljara, kannski ég ætti að segja fólkinu hérna að þannig er það með mig. Teljarinn er neðst á síðunni annars.
|