þriðjudagur, janúar 28, 2003

Swindon vann aftur um helgina 2-1 liðið Wigan á heimavelli Swindon County Ground. Liðið er á sigurgöngu. Griemink, Gurney, Reeves, Heywood, Marney, Miglioranzi, Robinson, Hewlett, Duke, Invincibile, Parkin voru í liðinu og Farr, Edds, Willis, Sabin, Young sátu á bekknum á meðan leik stóð. Andy Gurney skoraði á 35 mínútu og ástralinn Danny Invincibile skoraði seinna markið. Topplið Wigan rétt náði síðan að skora með einhverju svindli. En Swindon vann sem sagt toppliðið, ég held við verðum komnir í Úrvalsdeildina eftir 2 ár mesta lagi 3.