Þorvaldur sagði mér frá því um daginn að hann hefði farið inná síðuna mína, djöfull er ég ánægður. Hann sagði mér hún væri góð lesning. Svona hvatning er allt sem þarf til að halda áfram.
Innsti koppur á 2. júní
Þorvaldur sagði mér frá því um daginn að hann hefði farið inná síðuna mína, djöfull er ég ánægður. Hann sagði mér hún væri góð lesning. Svona hvatning er allt sem þarf til að halda áfram.
Skrifað af Jon Minn klukkan 14:40
|