Það er eitthvað að stafsetningunni hjá mér, hér er allt morandi í málfarsvillum og ruglandi orðalagi. Ég komst að þessu þegar ég prentaði síðuna út til að lesa hana, ég þurfti að hagræða orðaröð og ýmsum skerandi villum í hausnum svo ég gæti skilið þetta. Ég ætla héðan í frá að vanda frágang mun betur og vona ég að þessi leiðindi heyri brátt sögunni til! Með von um skilning, Jón Finnbogason.
|