laugardagur, ágúst 25, 2007

Skóladagarnir byrja

Við eigum öll að kynnast í skólanum, læra nöfnin á hvort öðru og ræða saman um samfélagið í nærmynd. Þau settu okkur í orðaleik, allir áttu að standa upp sem uppfylltu einhver skilyrði. *Ertu með tattú, *Ertu í bláum skóm, *Ferðastu í Metróinu, *Blabla og svo var spurt *Ertu yfir 23 ára, og af 78 manns stóðu 13 upp.

Já annars er ég að læra á Facebook, það er gaman, og við Bryndís skrifum saman á http://2juni.blogspot.com/ um markverða hluti.