Rosalega er langt síðan ég bloggaði, veit ekkert hvernig maður gerir þetta lengur.
Þess vegna ákvað ég að skrifa bara helling til að koma mér í gírinn, það er líka svo miklu auðveldara að koma með 1 góða færslu eftir að hafa ræskt sig á lyklaborðinu nokkrum sinnum.
þriðjudagur, desember 19, 2006
Skrifað af Jon Minn klukkan 10:41
|