miðvikudagur, janúar 11, 2006

Þetta blogg er tileinkað henni Jórunni vinkonu minni. Hún er sálfræðingur og í framhaldsnámi í gamla nýlenduveldinu okkar. Hér er hún í heimsókn til að læra um eitthvað stórhættulegt í verknámi (hún hafði fræðilegra orð) í spítala íslands.

Ásamt kærri starfssystur sinni munu þær útbúa spurningalista fyrir einstaklinga og lögaðila. Svörin úr þessum spurningum er skellt í SPSS og með því fundin út meðaltöl og almenn frávik.

Með þessu verður til skýrsla. Þessi skýrsla mun hjálpa fullt af fólki bæði beint og óbeint sem fræðslurit. Hún benti mér á að fara í djúphreinsun hjá Ellu vinkonu sinni, ég hafði sjálfur orð á því mig langaði svo þið þurfið ekki að óttast húð mín sé orðin slæg.

Hér til hliðar er mynd af mér úr afmælinu hennar árið 2004, ef þið smellið á hana fáiði fleiri myndir úr þessu afmæli.

kkk Jón.