fimmtudagur, maí 19, 2005

Eurovision

Var að keyra í vinnuna í morgun, allt í einu áttaði ég mig á því að ég var að keyra uppí Grafarvog! Nefnilega komið sumar, erfitt að venja sig af góðum sið.

Annars tek ég eftir því að ég sef aldrei eins vel og þegar það er bjart úti...