þriðjudagur, janúar 18, 2005

Stafganga

Eftir hálftíma var litla og næst stærsta tá dáinn og dofinn.

Hálftíma seinna var hitinn óbærilegur.

Semsagt fór í göngu í kvöld með vinnunni - fengum öll göngustafi í jólagjöf ásamt útivistarbakpoka - og í kvöld var komið að því að læra á dótið. Það var yndislegt og já ...