miðvikudagur, október 27, 2004

3-2 SIGUR


Kóngurinn siglir Þorpinu Swindon á nýjar hæðir.

Það vekur með mér gleði í hjarta og von í kekkjum að sjá lið liðanna Swindon Town sigra Sheffield Wednesday, eftir að hafa misnotað varnarvinnu í tvígang. Á 10 mínútna leikkafla gerði Swindon úti um leikinn með fræknu leikskipulagi og sýningarlegu knattrakni. Howard, Parkin og Fallon útréttuðu sannkallaða Swindon þrennu.

Upp um deild


Enn fleiri fréttir af okkar mönnum því lengi höfum við barist til að komast upp í "division one" og nú hefur það tekist. Greinilegt er að stjórnmálaleg áhrif Swindon eru gífurleg því ef fótboltinn liggur illa í einstaka tilvikum þá koma stjórarnir sterkir útaf heiðursstúkunni og hagræða þarflega.

Lengi lifi Swindon Town húrra húrra húrra