sunnudagur, september 05, 2004

Við erum í góðum pakka.... það eru komnar 5 myndir frá FERÐINNI sem ég er í á http://www.hi.is/~jonfi/myndir/ myndasíðuna góðu...

Á eftir förum við í Fótboltagolf... nákvæmlega eins og golf nema með fótbolta í staðin fyrir golfkúlu og fótum í staðin fyrir númeraðar kylfur. Sjá nánar hér!!!

Háskólaborgin Lundur er mjög mögnuð... hér er bara fallegt fólk... hér er bara ungt fólk... hér tekur venjulegt fólk strætó... hér er eins gíra hjól flott...hér getur maður talað íslensku og reddað sér... hér er gaman hér líður mér vel... hér vil ég vera!!!