fimmtudagur, júlí 15, 2004

Boy

Mig langar að verða frægur!

Það er örugglega ógeðslega gaman að vera frægur!

Manni hlýtur að líða rosalega vel þegar maður er frægur!

Svo fær maður örugglega pening fyrir það eitt að vera frægur!

-

Hvernig get ég orðið frægur?

ÉG prófaði að taka þátt í Idol!

Ætli það sé ekki það eina sem ég hef gert... jú og hver var niðurstaðan... fólk segir við mig... vá hvað þú ert stór og og og eftir Idol... ert þú gaurinn sem öskraðir á Bubba að þú værir ekki sköllóttur?...

Hvert ætli sé næsta skref?

Jú ég er kominn með það... ... þú lesandi góður verður vonandi var við niðurstöðuna... and the rest you will know...