Gleðilega Páska
Vegna samfélagslegs umfangs sjálfs míns fékk ég tvö páskaegg þetta árið.
Fyrri málsháttur:
Læknirinn segir að kona mín þarfnist sjávarlofts, svo nú sit ég og veifa framan í hana ýsu.
Seinni málshátturinn:
Aumur er ástlaus maður.
sunnudagur, apríl 11, 2004
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:51
|