Ég hef ákveðið að nota þennan vettvang, þar sem vefsíðan er víðlesin, til að segja öllum frá yndislegum hlutum sem hafa gerst í mínu lífi... Þannig er mál með vexti að um daginn kynntist ég yndislegum strák, hann er samkynhneigður og ég vissi af því... eitthvað við hann virkaði svo sterkt á mig og eftir smá daður spurði hann mig hvort ég væri til í smá tilraun… ég var ekkert svo viss hvað ég ætti að gera… en ákvað að þar sem maður lifir bara einu sinni að þetta gæti verið áhugavert… ég meina ef ég er ekki hommi þá kemur það í ljós og þetta myndi allt vera gert með mínu samþykki, hann lofaði að fara varlega og hætta ef ég myndi biðja hann. Eitt kvöldið á djamminu hitti ég hann niðrí bæ og við ákváðum að fara heim til hans… þegar ég kom þangað sýndi hann mér hvernig best væri að hreinsa á sér endaþarminn áður en við myndum byrja… ég vildi frekar að hann myndi hreinsa sig… því þetta væri fyrsta skiptið mitt með karlmanni … hann sagði að það væri lítið mál og án þess að fara útí smáatriði þá virtist hann njóta þessa og ég var fljótur að hreinsa mig að aftan líka vorum við að þrykkja alla nóttina. Þetta er eitthvað sem ég mun gera aftur… því mér leið svo vel … mér hefur alltaf fundist frekar glatað að sofa hjá stelpum en þegar ég er með karlmanni iða ég allur af tilhlökkun… svo er ekkert smá flott að totta typpi…
Ég ætla hér með að koma útúr skápnum… það væri vel þegið ef vinir mínir og fjölskylda myndi styðja við bakið á mér og hafa samband, síminn minn er 695 4236. Einnig vona ég að allir virði þessa ákvörðun mína… lifið heil.
fimmtudagur, apríl 01, 2004
Skrifað af Jon Minn klukkan 19:48
|