Er ekki komin helgi... mér finnst það... ég er búinn að vera latur að blogga eitthvað almennilegt enda er ég með hugann við annað ... fór í klippingu í gær........ ég elska að fara í sturtu eftir klippingu... svo mikið af klipptum hárum í höfðinu... elska það..... svo keypti ég mér þetta nýja fína gel sem kallast víst FITA ... ég kannaðist við vax og gel og sprey en FITA það er nú eitthvað annað.......
MAÐURINN SEM GAT EKKI HÆTT AÐ KLAPPA - Ásþór, takk fyrir að koma með þennan fögnuð í líf okkar sagnfræðinema...
Stór dagur á morgun KB banki að kominn með brjálaða hluti í gang og djöfull er gaman að vera partur af því.
Kosningar á morgun í Fróða félagi sagnfræðinema.. Atla sem konung.
fimmtudagur, mars 18, 2004
Skrifað af Jon Minn klukkan 16:49
|