Þá er Brúskur aftur kominn með eyrnabólgu... aumingja kallinn. Hann er ekki með sjálfum sér alltaf að klóra sér og fiðrið í á hægri hliðinni er tætt og gröftur mikill smitar útum allt. Hann er líka orðinn háaldraður... í mannsárum er hann svona fimmtugur, sem þýðir að heilsan er farin að bila og fleiri dæmi fylgja. Þegar hann veiktist í sumar var það í fyrsta skipti sem það gerðist öll 12 árin sem við höfum haft hann... Ég þarf endilega að henda inn myndum af honum
|