Á morgun er dagur sem kemur bara á fjögurra ára fresti... ég ætla að nota hann sérstaklega vel... sérstaklega þar sem síðasti 29. feb var 1996 og þessi dagur því merkilegri en aðrir. Í rauninni eru nokkrir tímar í þennan undarlega dag. Notum hann vel...
|