Eldheitar íþróttafréttir: Einar Hólmgeirsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Grosswallstadt í þýsku deildinni. Í samtali íþróttadeildarinnar við Einar Hólmgeirson segir hann að kappinn sér líði ágætlega og um leið og nýji BMW-inn rennur í hlað mun formlega vera gengið frá samningnum.
fimmtudagur, febrúar 26, 2004
Skrifað af Jon Minn klukkan 22:22
|