föstudagur, janúar 09, 2004

Kvedja frá Kanarí

Sólin hefur lítid latid sjá sig

Barbleikur er ég

Fullur en adalega vitlaus

Sandstormur á stondinni

Bjór og erlenskt snakk á gólfi herbergissins

Búin ad taka 500 ljósmyndir

Keypti mér flash kort 256 og búin ad fylla thad ásamt 128 kortinu

Búinn ad eyda svona 70.000 krónum

Thad er allt svo dýrt... Helvítis Evran

En adalega















FOKK IT





ES: Thad styttist í ársafmaeli Jón Minn . blogspot . com...