Ég var að spá í að láta Andra gera Mözduna að tímavél eins og í Back to the Future. Þar notaði gaurinn ekki ósvipaðan bíl Mözdunni, DeLorean og útbjó tímavél! Fyrst einhver dúddi með lélega klippingu getur gert þetta þá getur hann það, enda með góða klippingu.
|