Það er algeng staðreynd að lífeyrisþegar hafi um 40% lægri tekjur en fyrir starfslok. Til að minnka þetta launahrap þarf að leggja fyrir, helst alla ævina.
Ert þú byrjuð/byrjaður að leggja fyrir í Viðbótarlífeyrissparnaðinn?
Ekki það nei... þá skal ég glaður koma honum í gang því fyrir þig. Hringdu bara í mig í síma 695 42 36 og ég renni við hjá þér með pappíra og vola... þú byrjar að græða...
fimmtudagur, desember 18, 2003
Skrifað af Jon Minn klukkan 16:19
|